4.09.2006

Hin fyrsta færsla

Er það bara ég eða voru sögurnar um Barbapabba ein sú mesta snilld sem siglt hefur á fjörur þvermenningarlegrar bókaflóru síðust áratuga? Það er vandfundinn jafn svakalegur kommúnískur áróður og hjá þessari múlti-eþnísku sjálfaðlaganlegu fjölskyldu sem ræktar börnin sín í garðinum.

Ok. Kannski bara ég.

1 ummæli:

Auður sagði...

Ég held að það væri verðugt viðfangsefni að bera saman fjölskyldu Barbapapa og fjölskyldumunstrið í bókinni "Margaret Dunmore; or, A Socialist Home" eftir Jane Hume Clapperton frá 1888. Sally Ledger lýsir bókinni svona: "Set two years into the future the novel takes the form of a utopia, elaborating a socialist-feminist community set up by the unmarried Margaret Dunmore. The aim of Margaret Dunmore's 'socialist home' is to provide a 'Provincial Communistic Group - ladies and gentlemen who intend to live, rather than preach, Socialism; and who hope to rear children of a purely Socialistic type'. Hins vegar er ekki víst að auðvelt verði að nálgast þessa bók til frekari rannsókna. Því miður.