7.20.2009

Það væri mikil synd og skömm ef þetta blogg næði að drabbast niður. Vandamálið með hina miklu bókmenntaáherslu er að það líður gjarnan nokkur tími á milli lestri bóka - að maður tali nú ekki um þegar allar bókmenntapælingar enda í einhverjum útvarpsþáttum í stað þess að enda hér.

Ég mæli með áherslubreytingu. Þ.e. útvíkkun á sviði þessa bloggs. Nýja sviðið mætti afmarkast af hlutum á borð við: "allt sem við höfum áhuga á og finnst þess virði að ræða". Ætti það að vera hæfilega niður njörvað.

Með það í huga færi ég ykkur klassískan 20. aldar tónlistargjörning:

Engin ummæli: