Þar sem hér er allt morandi í ávaxta- og grænmetiskynlífi og ljóðum (og þar sem ég hef ekki fundið nein ljóð um ávaxta- eða grænmetiskynlíf) hef ég ákveðið að setja hér inn tvö ljóð um Ameríku og New York eftir Claude McKay, af því þau minntu mig svo á lýsingar systur minnar á þessari borg.
AMERICA
Although she feeds me bread of bitterness,
And sinks into my throat her tiger's tooth,
Stealing my breath of life, I will confess
I love this cultured hell that tests my youth!
Her vigor flows like tides into my blood,
Giving me strength erect against her hate.
Her bigness sweeps my being like a flood.
Yet as a rebel fronts a king in state,
I stand within her walls with not a shred
Of terror, malice, not a word of jeer.
Darkly I gaze into the days ahead,
And see her might and granite wonders there,
Beneath the touch of Time's unerring hand,
Like priceless treasures sinking in the sand.
The White City
I will not toy with it nor bend an inch.
Deep in the secret chambers of my heart
I muse my life-long hate, and without flinch
I bear it nobly as I live my part.
My being would be a skeleton, a shell,
If this dark Passion that fills my every mood,
And makes my heaven in the white world's hell,
Did not forever feed me vital blood.
I see the mighty city through a mist-
The strident trains that speed the goaded mass,
The poles and spires and towers vapor-kissed,
The fortressed port through which the great ships pass,
The tides, the wharves, the dens I contemplate,
Are sweet like wanton loves because I hate.
Leiði ég að því getum að McKay sé öðrum þræði að ræða um stöðu listamannsins (og þá sérstaklega svarts listamanns frá Jamaíka) í fordómafullu markaðssamfélagi Bandaríkjanna - samfélagi sem hann á í ástar/haturs-sambandi við.
Þegar ég hef safnað orku (og kjarki) ætla ég að túlka þessi ljóð með listamenn, hórerí, hatur og kynsjúkdóma í huga. Þangað til er gólfið laust fyrir aðrar nálganir.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Ég fæ ekki betur séð en að í fyrra ljóðinu sé verið að lýsa sjúklegu sadó/masó sambandi lítils karls og stórs og kraftmikils kvenmanns sem býr sig undir að kremja hann undir skóhælnum. Ofboðslega er ég lítið hissa.
jahá yndislega ástar hatur, ég samdi líka eitt um NY og kynlíf með ávöxtum og grænmeti:
Ég veit ekki hvort ég finn ást eða hatur
en í New York borg er svo góður matur
ég þori ekki að flytja
og grænmeti brytja
og elskast svo með því og ávöxtum
Reyndar orti Claude McKay líka um ávexti og grænmeti í NY. Rétt eins og þú, Þórdís.
The Tropics in New York
Bananas ripe and green, and ginger-root,
Cocoa in pods and alligator pears,
And tangerines and mangoes and grape fruit,
Fit for the highest prize at parish fairs,
Set in the window, bringing memories
Of fruit-trees laden by low-singing rills,
And dewy dawns, and mystical blue skies
In benediction over nun-like hills.
My eyes grew dim, and I could no more gaze;
A wave of longing through my body swept,
And, hungry for the old, familiar ways,
I turned aside and bowed my head and wept.
Skrifa ummæli