Þar sem hér er allt morandi í ávaxta- og grænmetiskynlífi og ljóðum (og þar sem ég hef ekki fundið nein ljóð um ávaxta- eða grænmetiskynlíf) hef ég ákveðið að setja hér inn tvö ljóð um Ameríku og New York eftir Claude McKay, af því þau minntu mig svo á lýsingar systur minnar á þessari borg.
AMERICA
Although she feeds me bread of bitterness,
And sinks into my throat her tiger's tooth,
Stealing my breath of life, I will confess
I love this cultured hell that tests my youth!
Her vigor flows like tides into my blood,
Giving me strength erect against her hate.
Her bigness sweeps my being like a flood.
Yet as a rebel fronts a king in state,
I stand within her walls with not a shred
Of terror, malice, not a word of jeer.
Darkly I gaze into the days ahead,
And see her might and granite wonders there,
Beneath the touch of Time's unerring hand,
Like priceless treasures sinking in the sand.
The White City
I will not toy with it nor bend an inch.
Deep in the secret chambers of my heart
I muse my life-long hate, and without flinch
I bear it nobly as I live my part.
My being would be a skeleton, a shell,
If this dark Passion that fills my every mood,
And makes my heaven in the white world's hell,
Did not forever feed me vital blood.
I see the mighty city through a mist-
The strident trains that speed the goaded mass,
The poles and spires and towers vapor-kissed,
The fortressed port through which the great ships pass,
The tides, the wharves, the dens I contemplate,
Are sweet like wanton loves because I hate.
Leiði ég að því getum að McKay sé öðrum þræði að ræða um stöðu listamannsins (og þá sérstaklega svarts listamanns frá Jamaíka) í fordómafullu markaðssamfélagi Bandaríkjanna - samfélagi sem hann á í ástar/haturs-sambandi við.
Þegar ég hef safnað orku (og kjarki) ætla ég að túlka þessi ljóð með listamenn, hórerí, hatur og kynsjúkdóma í huga. Þangað til er gólfið laust fyrir aðrar nálganir.
5.20.2006
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)